Þetta verður safnsíða fyrir eitt og annað sem líklegast flokkast hvergi annars staðar.

Listi yfir latnesk heiti risaeðla og samsvarandi íslensk heiti þeirra. Mörg þeirra minna þekktu hef ég fundið í greinum Jóns Más Halldórssonar, líffræðings, á Vísindavef Háskóla Íslands. Fræðiheiti Íslenskt heiti Andrewsarchus andrakárni Entelodont heljarsvín (JMH) Indricotherium beljaki, tröllasni Phorusrhacidae ógnarfuglar ...
Listi yfir latnesk heiti risaeðla og samsvarandi íslensk heiti þeirra. Langflest íslensku heitanna koma úr heimildum eignuðum Örnólfi Thorlacius, en sé heitið fengið úr annarri heimild er þess getið með númeraðri tilvísun. Fræðiheiti Íslenskt heiti Aegirosaurus ægiseðla Aegyptosaurus egyptaeðla Afrovenator ...
Á mörgum YouTube-rásum (s.s. National Geographic og Discovery Channel) má finna myndbönd/myndskeið tengd fornsögulegum dýrum, bæði 40-55 mínútna langar heimildamyndir og 2-3 mínútna stutt og afmarkað fræðsluefni. Hér er listi (og krækjur) yfir nokkur. Fiskeðlur (ichthyosaurs) [2.22 mín.] Steingervingar 101 ...