Á mörgum YouTube-rásum (s.s. National Geographic og Discovery Channel) má finna myndbönd/myndskeið tengd fornsögulegum dýrum, bæði 40-55 mínútna langar heimildamyndir og 2-3 mínútna stutt og afmarkað fræðsluefni. Hér er listi (og krækjur) yfir nokkur.
Fiskeðlur (ichthyosaurs) [2.22 mín.]
Steingervingar 101 [4.07 mín.]
Eru fuglar nútíma risaeðlur? [2.53 mín.]
Dinosaur Documentary – Dinosaur Attack: [44 mín.]