Listi yfir latnesk heiti risaeðla og samsvarandi íslensk heiti þeirra.
Mörg þeirra minna þekktu hef ég fundið í greinum Jóns Más Halldórssonar, líffræðings, á Vísindavef Háskóla Íslands.
Fræðiheiti | Íslenskt heiti |
Andrewsarchus | andrakárni |
Entelodont | heljarsvín (JMH) |
Indricotherium | beljaki, tröllasni |
Phorusrhacidae | ógnarfuglar (e. terror birds) |