Glósur og punktar um ýmis fornsöguleg dýr.

Tag Mongólía

Snareðla

Latneska heitið Velociraptor merkir „snarræningi“ enda voru eðlurnar rándýr og snarar í snúningum. Þær voru á stærð við úlfa og veiddu líklega í hópum svipað og úlfar og ljón nútímans. Snareðlur voru fiðraðar og líktust fuglum fremur en eðlum í… Continue Reading →

Sigðeðla

Sigðeðlur (fræðih. Therizinosauridae) var tegund risaeðla af gerð svokallaðra ráneðla (lat. theropods) eins og t.a.m. grameðlur, þorneðlur og snareðlur, sem stóðu uppréttar á 2 sterkum afturfótum með veigaminni framútlimi. Sigðeðlurnar voru þó að öllum líkindum plöntuætur; þær fyrstu af gerð… Continue Reading →

© 2025 Risaeðlur og fornir félagar — Powered by WordPress

Theme by Anders NorenUp ↑