Eðlufuglinn öglir (fræðih. Archaeopteryx) kom fram seint á júratímanum, fyrir um 150 milljónum ára. Hann þróaðist út frá litlum kjötæturisaeðlum og hafði því einhver einkenni þaðan, svo sem tennur og langan hala. Öglir var framan af elsti og frumstæðasti fugl… Continue Reading →
© 2025 Risaeðlur og fornir félagar — Powered by WordPress
Theme by Anders Noren — Up ↑