Júratímabilið stóð yfir frá lokum Tríastímans 201,3 milljón árum til upphafs Krítartímans fyrir 146 milljón árum.  Í upphafi Júratímabilsins hóf risameginlandið Pangea að brotna upp í Gondvana í suðri og Lárasíu í norðri.