Land (láð)
Landeðlur Júratímans…
Finngálknið (fræðih. Brachiosaurus) var, eins og flestar graseðlur (sauropods), með hlutfallslega lítið höfuð á óskaplega löngum hálsi. Það var hinsvegar ólíkt þeim flestum að því leyti að framfæturnir voru lengri en afturfæturnir og bakið hallaði því aftur af dýrinu líkt og á gíröffum nútímans (og rennibrautum). Gíraffaeðlan (fræðih. Giraffatitan), sem var uppi seint á Júratímanum á því svæði sem nú er ...