Lögur
Vatnadýr Júratímans…
Kimmerosaurus var sjávarskriðdýr sem lifði á því svæði sem Bretlandseyjar eru nú. Eins og aðrar svaneðlur var hún straumlínulaga kjötæta. Hvenær uppi: á síð-júra; á Kimmeridgean-tímabilinu fyrir um 154-149 milljónum ára síðan.
Lengd: 6 metrar (áætlað út frá takmörkuðum upplýsingum)
Þyngd: 1 tonn (áætlað út frá takmörkuðum upplýsingum)
Mataræði: Fiskar, hákarlar.
Fundarstaðir: Dorset á Englandi.
Áhugavert: Einungis hauskúpa og nokkrir hálshryggjarliðir hafa fundist af ...
Lengd: 6 metrar (áætlað út frá takmörkuðum upplýsingum)
Þyngd: 1 tonn (áætlað út frá takmörkuðum upplýsingum)
Mataræði: Fiskar, hákarlar.
Fundarstaðir: Dorset á Englandi.
Áhugavert: Einungis hauskúpa og nokkrir hálshryggjarliðir hafa fundist af ...
Svaneðlur skiptast í hálslangar eðlur (plesiosauroids) og hálsstuttar (pliosaurs eða pliosauroids). Á íslenska svæði Wikipediu stendur: „Svaneðlur (fræðiheiti Plesiosauria) voru stór, höfuðsmátt sjávarskriðdýr með fjögur bægsli. Steingervingasafnarinn Mary Anning (1799–1847) fann fyrsta steingerving svaneðlu. Árið 1982 fannst mjög stór svaneðla í fylkinu Nuevo León í Mexíkó, um 15 m að lengd. Árið 2004 fann sjómaður í Somerset í Bretlandi unga ...