Flugverur Tríastímans

Þekktustu flugeðlurnar komu ekki fram fyrr en í upphafi Júratímans, en þó voru þessar fjúgandi verur aðeins farnar að birtast seint á Tríastímanum. Heldur færri heimilidir er að finna um þær og mér hefur (enn) ekki tekist að finna hvort þær hafi fengið íslensk heiti. Meðal þessara fyrstu flugeðla má nefna: Bergamodactylus var ein smæsta flugeðlan sem þekkt er; með ...