Glósur og punktar um ýmis fornsöguleg dýr.

Tag Evrópa

Kimmereðla

Kimmerosaurus var sjávarskriðdýr sem lifði á því svæði sem Bretlandseyjar eru nú. Eins og aðrar svaneðlur var hún straumlínulaga kjötæta. Hvenær uppi: á síð-júra; á Kimmeridgean-tímabilinu fyrir um 154-149 milljónum ára síðan. Lengd: 6 metrar (áætlað út frá takmörkuðum upplýsingum)  Þyngd:… Continue Reading →

Bergamodactylus

Þekktustu flugeðlurnar komu ekki fram fyrr en í upphafi Júratímans, en þó voru þessar fjúgandi verur aðeins farnar að birtast seint á Tríastímanum. Heldur færri heimilidir er að finna um þær og mér hefur (enn) ekki tekist að finna hvort… Continue Reading →

Blakeðla

Blakeðla (fræðih. Dimorphodon) var uppi snemma á Júratímanum. Hún hafði leðurkennda vængi og var í raun fljúgandi skriðdýr sem hagaði sér nokkuð eins og sjófugl. Hún tilheyrir Ptetosauria-flokknum, sem voru hinar eiginlegu flugeðlur (en ekki fuglakyns). Stærð: 25 sm (vænghaf)… Continue Reading →

© 2024 Risaeðlur og fornir félagar — Powered by WordPress

Theme by Anders NorenUp ↑