Blakeðla (fræðih. Dimorphodon) var uppi snemma á Júratímanum. Hún hafði leðurkennda vængi og var í raun fljúgandi skriðdýr sem hagaði sér nokkuð eins og sjófugl. Hún tilheyrir Ptetosauria-flokknum, sem voru hinar eiginlegu flugeðlur (en ekki fuglakyns).
- Stærð: 25 sm (vænghaf)
- Þyngd: 4 kg.
- Uppi fyrir: 200 milljónum ára.

Beinagrind Blakeðlu
Myndir:
- Blakeðla eftir Peter Montgomery (sótt 3.8.2018), birt undir leyfi Creative Commons CC-BY-NC-SA 2.0.
- Beinagrind Blakeðlu (sótt 3.8.2018) er upprunalega úr bókinni Dragons of the Air 1901.