Blakeðla (fræðih. Dimorphodon) var uppi snemma á Júratímanum. Hún hafði leðurkennda vængi og var í raun fljúgandi skriðdýr sem hagaði sér nokkuð eins og sjófugl. Hún tilheyrir Ptetosauria-flokknum, sem voru hinar eiginlegu flugeðlur (en ekki fuglakyns).

  • Stærð: 25 sm (vænghaf)
  • Þyngd: 4 kg.
  • Uppi fyrir: 200 milljónum ára.
Blakedla-beinagrind_Dimorphodon_macronyx

Beinagrind Blakeðlu

Myndir: