Glósur og punktar um ýmis fornsöguleg dýr.

Tag Norður-Ameríka

Risahákarl – megalodon

Risahákarlinn Megalodon kom fram á sjónarsviðið um 40 milljón árum eftir risaeðlunum, og var uppi fyrir 25-2,6  milljón árum síðan. Hann er stærsta fiskdýrið sem vitað er um, ef marka má  steingerðar tennur og hryggjarliði. Lögun tannanna bendir til náins… Continue Reading →

Grameðla

Grameðlan (fræðih. Tyrannosaurus Rex) er sú risaeðla sem flestir þekkja og eins og fræðiheitið gefur til kynna, eiginlegur konungur þeirra í huga margra. Hún gekk um á öflugum afturfótum og hélt jafnvægi með stórum halanum, en örsmáir framfæturnir náðu ekki… Continue Reading →

Newer posts »

© 2025 Risaeðlur og fornir félagar — Powered by WordPress

Theme by Anders NorenUp ↑