Fiskeðlur (ichthyosaurs) réðu lögum og lofum í höfum snemma á Tríastímanum, fyrir um 251 milljón ára (um 20 milljónum ára á undan risaeðlunum). Útlit þeirra þróaðist frá því að líkjast eðlu með ugga í það að líkjast (kúlulaga) fiskum frekar. Fiskeðlutegundir voru afar mismunandi að stærð; allt frá 60 sentimetrum upp í 26 metra langar.
Meira hér:
Stutt myndband frá National Geographic (2.22 mín)