Broteðlur (fræðiheiti Placodonts) voru 1-3 m löng sjávardýr sem komu fram og dóu út á Tríastímanum. Þær héldu sig á grunnsævi nálægt ströndum Tethýshafsins og lifðu á botndýrum og skeldýrum.
Meira hér:
Sjávarskriðdýr á miðlífsöld eftir Auði Þorleifsdóttur (.pdf)