Hálsstuttu svaneðlurnar Kronosaurus hafa oft/stundum verið nefndar Gáseðlur á íslensku. Þær náðu 9-12 m lengd, voru gríðarleg rándýr og veiddu risasmokkfiska, ammoníta og mögulega fiskeðlur sér til matar.
Meira hér:
Kronosaurus á vef New Dinosaur (með myndum)