Gaddeðla (fræðih. Ankylosaurus) var uppi fyrir 70-66 milljónum ára síðan, á seinni hluta Krítartímabilsins. Hún var um 10 m löng og um 4 tonn að þyngd, með brynvarða húð og kylfu á enda halans sér til varnar. Sú kylfa var líklega um 50 kg úr samvöxnum beinum og því stórhættuleg þegar gaddeðlan sveiflaði henni í kringum sig og

Nákominn ættingi gaddeðlunar er gaddyglið (fræðih. Euoplocephalus) sem hafði beinflögu eða himnu yfir augnlokinu til að verja það.

 

Meira hér: 

Um gaddeðlu á vef Britannica

Um gaddygli á vef Britannica